Notendahandbók
357
U
Búðu til afrit með aukinni litamettun og
birtuskilum. D-Lighting er notuð þar sem hún er
nauðsynleg til að lýsa upp dimmt eða baklýst
myndefni.
Ýttu á 1 eða 3 til að ákvarða magn aukningar.
Útkomuna er hægt að forskoða í
breytingaskjámyndinni. Ýttu á J til að afrita ljósmyndina.
Búðu til afrit af valinni mynd sem rétt hefur verið
af.
Ýttu á 2 til að snúa myndinni réttsælis um
allt að fimm gráður með aukningu um u.þ.b.
0,25 gráður, 4 til að snúa henni rangsælis
(athugaðu að brúnir myndarinnar verða skornar
til að búa til ferningslaga afrit).
Ýttu á J til að
afrita ljósmyndina eða ýttu á K til að hætta og fara í myndskoðun án
þess að búa til afrit.
A Skoða afrit í breyttri stærð
Það getur verið að aðdráttur notaður í myndskoðun sé ekki í boði þegar afrit
í breyttri stærð eru sýnd.
A Myndgæði
Afrit búin til úr NEF (RAW), NEF (RAW) + JPEG eða TIFF (RGB) ljósmyndum
hafa myndgæðin (0 84) JPEG hágæða; afrit gerð upp úr JPEG myndum hafa
sömu myndgæði og upprunalega ljósmyndin.
Quick Retouch
(Fljótlegar lagfæringar)
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd
Straighten (Rétta af)
G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd