Notendahandbók

359
U
Búðu til útlínuafrit af ljósmyndunum til að nota
sem grunn fyrir málverk. Útkomuna er hægt að
forskoða í breytingaskjámyndinni. Ýttu á J til að
afrita ljósmyndina.
Búðu til afrit af ljósmynd sem líkist skissu sem er
gerð með pensli. Ýttu á 1 eða 3 til að velja
Vividness (Líflegt)a Outlines (Útlínur) og
ýttu á 4 eða 2 til að breyta. Hægt er að auka
líflegt til að gera litina mettaðri eða minnka
upplitun, einlitað áhrif, á meðan hægt er að gera
útlínurnar þykkri eða þynnri. Þykkari útlínur gera litina mettaðri.
Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni. Ýttu á J til
að afrita ljósmyndina eða ýttu á K til að hætta og fara í myndskoðun
án þess að búa til afrit.
Color Outline (Litaútlína)
G hnappur N lagfæringavalmynd
Fyrir Eftir
Color Sketch (Litaskissa)
G hnappur N lagfæringavalmynd