Notendahandbók

360
U
Búðu til afrit sem draga úr áhrifum sjónarhorns
sem kemur þegar mynd er tekin við fót hárra
fyrirbæra.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að
breyta sjónarhorni (athugaðu að því meiri
sjónarhornsstýring sem notuð er, því meira er
skorið af brúnunum).
Útkomuna er hægt að
forskoða í breytingaskjámyndinni.
Ýttu á J til að afrita ljósmyndina
eða ýttu á K til að hætta og fara í myndskoðun án þess að búa til afrit.
Perspective Control
(Sjónarhornsstýring)
G hnappur N lagfæringavalmynd
Fyrir Eftir