Notendahandbók

361
U
Að búa til afrit sem virðast vera myndir af þrívíddarsýni. Virkar best
með myndum sem eru teknar frá háum sjónarhóli.
Miniature Effect (Módeláhrif)
G hnappur N lagfæringavalmynd
Til að Ýttu á Lýsing
Veldu snið W Ýttu á W til að velja snið svæðisins sem er í fókus.
Veldu stöðu
Ef myndir eru sýndar í víðsniði,
ýttu á 1 eða 3 til að staðsetja
ramman sem sýnir svæði
afritsins sem mun verða í fókus.
Ef myndir eru sýndar í
skammsniði (0 331), ýttu á 4
eða 2 til að staðsetja ramman
sem sýnir svæði afritsins sem
mun verða í fókus.
Velja stærð
Ef svæðið sem áhrif hefur á er í víðsniði, ýtirðu á 4 eða
2 til að velja hæð.
Ef svæðið sem áhrif hefur á er í skammsniði, ýtirðu á 1
eða 3 til að velja breidd.
Forskoðun
afrits
X Forskoðun afrits.
Hætta við K
Hætt við til að fara í birtingu á öllum skjánum án þess
að búa til afrit.
Búðu til afrit J Búðu til afrit.
Svæði í fókus