Notendahandbók

362
U
Búðu til afrit þar sem aðeins valinn litblær birtist í lit.
1 Veldu Selective color
(Litaval).
Merktu Selective color (litaval) í
lagfæringarvalmyndinni og ýttu á
2 til að birta myndavalglugga.
2 Velja ljósmynd.
Merktu ljósmynd (til að skoða
merkta ljósmynd í öllum
rammanum, ýttu og haltu X
hnappinum niðri; til að skoða
myndir á öðrum stöðum eins og
lýst er á blaðsíðu 221, ýttu á W). Ýttu á J til að velja merkta
ljósmynd og haltu áfram í næsta skref.
3 Veldu lit.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að
staðsetja bendilinn yfir atriði og
ýttu á miðju fjölvirka valtakkans
til að velja lit á atriðinu eins og
verður á lokaafritinu (það getur
verið að myndavélin eigi erfitt
með að nema ómettaða liti; veldu mettaðan lit). Ýttu á X til að
auka aðdrátt á mynd tilfá nákvæmt litaval. Ýttu á W til að
minnka aðdrátt.
Selective Color (Litaval)
G hnappur N lagfæringavalmynd
Valinn litur