Notendahandbók

363
U
4 Yfirlýstu litasvið.
Snúðu aðalstjórnskífunni til að
yfirlýst litasvið fyrir valinn lit.
5 Veldu litasvið.
Ýttu á 1 eða 3 til að auka eða
minnka sviðið á svipuðum litblæ
sem verða með á loka
ljósmyndinni eða hreyfimyndinni.
Veldu úr gildum á milli 1 og 7;
athugaðu að hærra gildi getur innifalið litblæ úr öðrum litum.
Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni.
6 Veldu aukaliti.
Til að velja aukaliti er
aðalstjórnskífunni snúið til að
yfirlýsa annað af þremur
litakössum efst á skjánum og
endurtaktu skrefin 3–5 til að velja
annan lit. Endurtaktu fyrir þriðja lit, ef vill. Til að afvelja yfirlýstan
lit, er ýtt á O (Q), eða ýtt á O (Q) og haldið niðri til að fjarlægja
alla liti.
7 Vista breyttu afriti.
Ýttu á J til að afrita
ljósmyndina.
Litasvið
J hnappur