Notendahandbók
364
U
Bera lagfærð afrit saman við upprunalegu ljósmyndirnar.
Þessi
valkostur er eingöngu í boði ef ýtt er á J hnappinn til að birta
lagfæringavalmyndina þegar afrit eða frumeintak er spilað í öllum
rammanum.
1 Veldu mynd.
Veldu lagfært afrit (sýnt með
N tákni) eða ljósmynd sem
hefur verið lagfærð í birt á
öllum skjánum í og ýttu á J.
2 Veldu Side-by-side
comparison (Samanburður,
hlið við hlið).
Yfirlýstu Side-by-side
comparison (samanburður, hlið
við hlið) og ýttu á J.
Side-by-Side Comparison
(Samanburður, hlið við hlið)
J hnappur