Notendahandbók

365
U
3 Berðu afritið saman við
frummyndina.
Frummyndin birtist vinstra
megin, lagfærða afritið birtist
hægra megin, með valkostina
sem notaðir voru til að búa til
afritið sýndir efst í skjámyndinni.
Ýttu á 4 eða 2 til að skipta á
milli frummyndarinnar og
lagfærða afritsins.
Til að skoða
yfirlýsta mynd í öllum rammanum, ýttu á X hnappinn og haltu
honum inni.
Ef afritið var búið til úr tveimur myndum með Image
overlay (myndyfirlögn), ýtirðu á 1 eða 3 til að skoða aðra
frummyndina.
Ef mörg afrit eru til af núverandi frummynd, ýtirðu
á 1 eða 3 til að skoða önnur afrit.
Til að hætta myndskoðun,
ýtirðu á K hnappinn eða ýtirðu á J til að hætta myndskoðun af
valinni yfirlýstri mynd.
D Side-by-side Comparison (Samanburður, hlið við hlið)
Frummyndin mun ekki birtast ef afritið var búið til úr ljósmynd sem var varin
(0 233), er á læstu minniskorti, eða hefur síðan verið eytt eða falin (0 260).
Valkostir notaðir til að
búa til afrit
Frummynd Lagfært
afrit