Notendahandbók

s
15
s
Leiðbeiningar
Flesta töku-, myndskoðunar- og
uppsetningarvalkosti er hægt að nálgast í
valmyndum myndavélarinnar.
Ýttu á G
hnappinn til að birta valmyndirnar.
Valmyndir myndavélar
G hnappur
Veldu á milli eftirfarandi valmynda:
D: Playback (Myndskoðun) (0 259) B: Setup (Uppsetning) (0 325)
C: Shooting (Taka) (0 268) N: Retouch (Lagfæra) (0 341)
A:
Custom Settings (Sérstillingar)
(
0 278
)
O/m: My Menu (valmyndin mín) eða
Recent settings (nýlegar stillingar) (fer
sjálfgefið í My Menu (valmyndin mín);
0 366)
Flipar
Sleðinn sýnir stöðu í valinni valmynd.
Valdar stillingar eru merktar með táknum.
Ef d táknið birtist er hægt að skoða hjálp fyrir núverandi atriði með því að ýta á
L (Z/Q) hnappinn (0 18).
d
Valkostir í valinni valmynd.
Valkostir valmyndar