Notendahandbók

366
U
O My Menu (Valmyndin mín)
m Recent Settings (Nýlegar
stillingar)
Til að birta valmyndin mín, ýttu á G og veldu O (valmyndin mín)
flipann.
My Menu (valmyndin mín) valkosturinn getur verið notaður til að
búa til og breyta sérsniðnum lista valkosta úr myndskoðun, töku,
sérstillingum, uppsetningu og lagfæringarvalmyndum til að fá skjótan
aðgang (allt að 20 atriði).
Ef vill er hægt að sýna nýlegar stillingar í
staðin fyrir valmyndin mín (0 370).
Valkosti er hægt að bæta við, eyða og taka upp eins lýst er hér á
eftirfarandi blaðsíðum.
G hnappur