Notendahandbók
368
U
❚❚ Eyða valkostum úr valmyndin mín
1 Veldu Remove items (Fjarlægja atriði).
Í valmyndin mín (O), yfirlýstu Remove items (Fjarlægja atriði)
og ýttu á 2.
2 Veldu atriði.
Veldu og ýttu á 2 til að velja eða
afvelja.
Valin atriði eru merkt
með haki.
3 Veldu Done (Búinn).
Veldu Done (Búinn) og ýttu
á J.
Staðfestingargluggi
mun birtast.
4 Eyddu völdum atriðum.
Ýttu á J til að eyða völdum
atriðum.
A Atriðum eytt í valmyndin mín
Til að eyða atriðinu sem yfirlýst er í valmyndin mín, ýttu á O (Q) hnappinn.
Staðfestingargluggi mun birtast; ýttu aftur á O (Q) til að fjarlægja valið
atriði úr valmyndin mín.
J hnappur