Notendahandbók

372
n
1 Ekki hægt að nota IX-NIKKOR linsur.
2 Titringsjöfnun (VR) studd með VR linsum.
3 Punktmæling mælir út þann fókuspunkt sem er valinn (0 115).
4 Lýsingarmæling myndavélarinnar og flassstýrikerfi virka ekki eins og skyldi þegar
linsan er færð til og/eða henni hallað eða þegar ljósop er stillt á gildi annað en
hámark.
5 Ekki hægt að nota þegar linsan er færð til eða henni hallað.
6 Aðeins handvirk lýsingarstilling.
7 Aðeins hægt að nota með AF-S og AF-I-linsum (0 373). Frekari upplýsingar um
fókuspunkta eru fáanlegar fyrir sjálfvirkan fókus og rafrænan fjarlægðarmæli er að
finna á blaðsíðu 373.
8 Með virku hámarksljósopi f/5.6 eða hraðar.
9 Þegar fókus er stilltur í minnstu fókusfjarlægð með AF 80-200mm f/2.8, AF 35-70mm
f/2.8, AF 28-85mm f/3.5-4.5 <Ný>, eða AF 28-85mm f/3.5-4.5 linsu í hámarksaðdrætti
gæti fókusvísirinn komið upp þegar mynd á möttum fókusskjá í leitara er ekki í fókus.
Stilltu fókusinn handvirkt þar til myndin í leitaranum er í fókus.
10 Með hámarksljósopi f/5.6 eða hraðar.
11 Ekki er hægt að nota sumar linsur (sjá blaðsíðu 374).
12 Myndavélarhúsið takmarkar snúningsmörk fyrir AI 80-200mm f/2.8 ED
þrífótarfestingu.
Ekki er hægt að skipta út síum á meðan AI 200-400mm f/4 ED er á
myndavélinni.
13 Ef hámarksljósop er tilgreint með Non-CPU lens data (Upplýsingum um linsu án
CPU) (0 212) er ljósopsgildið sýnt í leitaranum og á stjórnborði.
14 Er aðeins hægt að nota ef brennivídd linsu og hámarksljósop eru tilgreind með Non-
CPU lens data (Upplýsingum um linsu án CPU) (0 212).
Notaðu punkta- eða
miðjusækna mælingu ef ekki fást þær niðurstöður sem óskað er eftir.
15 Tilgreindu brennivídd linsu og hámarksljósop með Non-CPU lens data
(Upplýsingum um linsu án CPU) (0 212).
16 Má nota í handvirkri lýsingarstillingu þegar lokarahraði er minni en samstillingarhraði
flassins með einu skrefi eða meiru.
17 Lýsing ákvörðuð með því að forstilla ljósop linsunnar.
Áður en AE-læsing er
framkvæmd eða linsan færð til, er ljósopshringurinn notaður til að forstilla ljósopið í
sjálfvirkni með forgangi á ljósopi.
Áður en linsan er færð til er ljósopshringur fyrir
linsu notaður til að forstilla ljósopið í handvirkri lýsingarstillingu.
18 Þörf er á leiðréttingu á lýsingu við notkun með AI 28-85mm f/3.5-4.5, AI 35-105mm
f/3.5-4.5, AI 35-135mm f/3.5-4.5, eða AF-S 80-200mm f/2.8D.
Sjá frekari upplýsingar í
leiðbeiningunum með margfaldaranum.
19 Þarf sjálfvirkan millihring af gerðinni PK-12 eða PK-13.
Þörf gæti verið á PB-6D eftir
stöðu myndavélarinnar.
20 Notaðu forstillt ljósop.
Stilltu ljósop með því að nota fókustengið áður en lýsing er
ákvörðuð og mynd tekin í sjálfvirkni með forgangi á ljósopi.
PF-4 Reprocopy búnaður krefst PA-4 myndavélahaldara.
Suð í formi láréttra lína getur komið fram þegar myndir eru teknar með AF-S Zoom
Nikkor 24-85mm f/3.5-4.5G (IF) linsum við ISO-ljósnæmi yfir 6400; notaðu handvirkan
fókus eða fókuslæsingu.