Notendahandbók

373
n
A Ber kennsl á CPU og gerð G og D-linsa
Mælt er með CPU linsum (sérstaklega G og D gerðir), en athugaðu að ekki er
hægt að nota IX-NIKKOR linsur. Hægt er að þekkja CPU-linsur út af CPU-tengi,
linsur af G og D gerð þekkjast með bókstafi á linsu hlaupinu.
Enginn
ljósopshringur fyrir linsur af G gerð.
A AF-S/AF-I margfaldarinn
Hægt er að nota AF-S/AF-I margfaldarann með eftirfarandi AF-S og AF-I
linsum:
AF-S NIKKOR 70-200mm f/2.8G ED
VR II
AF-S VR 70-200mm f/2.8G ED
AF-S 80-200mm f/2.8D ED
AF-S VR Micro-Nikkor 105mm
f/2.8G IF-ED
1
AF-S NIKKOR 200mm f/2G ED VR II
AF-S VR 200mm f/2G ED
AF-S NIKKOR 200-400mm f/4G ED
VR II
2
AF-S VR 200-400mm f/4G ED
2
AF-S NIKKOR 300mm f/2.8G ED VR II
AF-S VR 300mm f/2.8G ED
AF-S 300mm f/2.8D ED II
AF-S 300mm f/2.8D ED
AF-I 300mm f/2.8D ED
AF-S 300mm f/4D ED
2
AF-S NIKKOR 400mm f/2.8G ED VR
AF-S 400mm f/2.8D ED II
AF-S 400mm f/2.8D ED
AF-I 400mm f/2.8D ED
AF-S NIKKOR 500mm f/4G ED VR
2
AF-S 500mm f/4D ED II
2
AF-S 500mm f/4D ED
2
AF-I 500mm f/4D ED
2
AF-S NIKKOR 600mm f/4G ED VR
2
AF-S 600mm f/4D ED II
2
AF-S 600mm f/4D ED
2
AF-I 600mm f/4D ED
2
1 Sjálfvirkur fókus ekki studdur.
2 Sjálfvirkur fókus og rafræn
fjarlægðarmæling styðja
fókuspunkta sem eru sýndir til
hægri þegar þeir eru notaðir með
TC-17E II, TC-20E II, eða TC-20E III AF-S margföldurum.
Þegar notað með TC-20E II/
TC-20E III, upplýsingar um fókus fyrir fókuspunkta aðra en miðju fókuspunkts eru
fengnar frá nema linsunnar.
AF með einum punkti er notaður þegar 3D-eltifókus
eða sjálfvirk AF-svæðisstilling er valin fyrir AF-svæðisstillingu (0 93); með
sameiginlegu ljósopi hægara en f/5,6, getur verið að myndavélin geti ekki stillt
fókus á dökku eða illa lýstu myndefni.
Ljósopshringur
CPU-linsa Linsa af G gerð Linsa af D gerð
CPU-tengi
TC-17E II
TC-20E II/
TC-20E III