Notendahandbók
374
n
A f-tala linsu
Gefin f-talan í heiti linsu er hámark ljósop linsunnar.
D PC-E NIKKOR 24 mm f/3,5D ED linsur
Það getur verið að þegar PC-E NIKKOR 24 mm f/3,5D ED sem fest er á
myndavélina er hallað verði það til þess að linsan snertir myndavélarhúsið,
sem getur leitt til meiðsla eða skemmda á vörunni. Virðið varúðarráðstafanir
þegar linsunni er hallað.
A Samhæfar linsur án CPU
Þegar linsur án CPU eru notaðar ásamt aukabúnaði, er lýsingarstilling g eða
h valin og ljósop stillt með því að nota ljósopshring fyrir linsu.
Afsmellarinn
er óvirkur í öðrum stillingum.
Non-CPU lens data (Upplýsingar um linsu
án CPU) (0 212) er hægt að nota til að leyfa mörg atriði sem eru til staðar
með CPU-linsum, ásamt litafylkisljósmælingu; ef enging gögn eru gefin, mun
miðjusækin mæling verða notuð í staðin fyrir litafylkisljósmælingu, ef
hámarksljósop er ekki gefið mun ljósopsskjár myndavélarinnar sýna fjöldi
stoppa frá hámarksljósopi og raunverulegt ljósopsgildi þarf að lesa af
linsuljósopshringnum.
D Ósamhæfur aukabúnaður og linsur án CPU
Eftirfarandi er
EKKI hægt að nota með D800:
•TC-16AS AF margfaldari
• Linsur aðrar en Al
• Linsur sem þurfa AU-1 fókusbúnað
(400mm f/4.5, 600mm f/5.6, 800mm
f/8, 1200mm f/11)
• Fiskauga (6mm f/5.6, 7,5mm f/5.6,
8mm f/8, OP 10mm f/5.6)
•2,1sm f/4
•Millihringur K2
• 180-600mm f/8 ED (raðnúmer
174041–174180)
• 360-1200mm f/11 ED (raðnúmer
174031–174127)
• 200-600mm f/9.5 (raðnúmer 280001–
300490)
• AF linsur fyrir F3AF (AF 80mm f/2.8,
AF 200mm f/3.5 ED, AF TC-16
margfaldara)
• PC 28mm f/4 (raðnúmer 180900 eða
fyrri)
• PC 35mm f/2.8 (raðnúmer 851001–
906200)
• PC 35mm f/3.5 (gömul gerð)
• Reflex 1000mm f/6.3 (gömul gerð)
• Reflex 1000mm f/11 (raðnúmer
142361–143000)
• Reflex 2000mm f/11 (raðnúmer
200111–200310)










