Notendahandbók

ii
Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þetta yfirlit yfir
„spurningar og svör“.
Yfirlit yfir spurningar og svör
Taka ljósmynda
0
Töku- og rammavalkostir
Er til fljót og auðveld leið til að taka skyndimyndir? xxi, 37
Get ég rammað myndir inn á skjánum (C myndataka
ljósmynda með skjá)?
45
Get ég tekið hreyfimyndir (1 myndataka hreyfimynda
með skjá)?
59
Get ég sett ljósmyndir saman sem eru teknar með
reglulegu millibili til að búa til „time-lapse“ hreyfimynd?
207
Afsmellistillingar
Get ég tekið myndir með stuttu millibili? 103
Hvernig tek ég myndir með sjálftakara? 106
Fókus
Get ég valið hvernig myndavélin stillir fókus? 91
Get ég valið fókuspunktinn? 96
Lýsing
Get ég lýst eða dekkt myndir? 130
Hvernig varðveiti ég smáatriði í skuggum og yfirlýstum
svæðisflötum?
174, 176
Notkun flassins
Hvernig nota ég flassið?
181
Myndgæði og stærð
Hvernig tek ég myndir sem ég vil prenta á stóru sniði?
84–87
Hvernig get ég komið fleiri myndum fyrir á minniskortinu?
Skoðun ljósmynda
0
Myndskoðun
Hvernig skoða ég ljósmyndir á myndavélinni? 219
Hvernig get ég séð frekari upplýsingar um myndina? 222
Get ég skoðað myndir í sjálfvirkri skyggnusýningu? 267
Get ég skoðað myndir í sjónvarpinu? 256
Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart? 233
Úrfelling
Hvernig eyði ég ljósmyndum sem ég kæri mig ekki um? 234
i
i
i
i
i
i
i
i