Notendahandbók

16
s
Notkun valmynda myndavélar
❚❚ Valmyndastýringar
Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í
valmyndum.
❚❚ Fletta í valmyndum
Fylgdu þrepunum fyrir neðan til að fletta í valmyndunum.
1 Birtu valmyndirnar.
Ýttu á G hnappinn til að birta
valmyndirnar.
2 Yfirlýstu táknið fyrir valda
valmynd.
Ýttu á 4 til að yfirlýsa táknið í
valinni valmynd.
Færðu bendilinn upp
Hætta við og fara
aftur á fyrri
valmynd
Velja yfirlýst
atriði eða birta
undirvalmynd
Veldu yfirlýst
atriði
Veldu yfirlýst atriði
J hnappur
Færðu bendilinn niður
Fjölvirkur valtakki
G hnappur