Notendahandbók

376
n
Flassið nær ekki að lýsa upp allt myndefnið í öllum fjarlægðum þegar það er
notað með AF-S NIKKOR 14-24mm f/2.8G ED.
Hægt er að nota innbyggða flassið með AI-S, AI-, AI-breyttum NIKKOR, Nikon
gerð E og linsum án CPU sem hafa brennivíddina 24–300mm.
AI 50-300mm
f/4.5, breyttar AI 50-300mm f/4.5, og AI-S 50-300mm f/4.5 ED linsur verður að
nota í aðdráttarstöðu sem er 180 mm eða meira og AI 50-300mm f/4.5 ED
linsur í aðdráttarstöðu sem er 135 mm eða meira.