Notendahandbók
377
n
A AF-aðstoðarljós
AF-aðstoðarljósið er í boði með linsum með 24–200 mm brennivídd.
Hinsvegar er ekki hægt að nota það til að aðstoða fókusaðgerð með
eftirfarandi linsum:
• AF-S VR Nikkor 200mm f/2G IF-ED
• AF-S NIKKOR 200mm f/2G ED VR II
• AF-S VR Zoom-Nikkor 200-400mm
f/4G IF-ED
• AF-S NIKKOR 200-400mm f/4G ED VR II
Eftirfarandi linsur geta hindrað AF-aðstoðarljósið og truflað sjálfvirka
fókusinn þegar lýsingin er léleg í fjarlægð undir 0,7 m:
• AF-S NIKKOR 16-35mm f/4G ED VR
• AF-S Zoom-Nikkor 17-35mm
f/2.8D IF-ED
• AF-S DX Zoom-Nikkor 17-55mm
f/2.8G IF-ED
• AF-S DX NIKKOR 18-200mm
f/3.5-5.6G ED VR II
• AF-S NIKKOR 24-70mm f/2.8G ED
• AF-S VR Zoom-Nikkor 24-120mm
f/3.5-5.6G IF-ED
• AF-S Zoom Nikkor ED 28-70mm
f/2.8D (IF)
• AF Micro-Nikkor 200mm f/4D IF-ED
Eftirfarandi linsur geta hindrað AF-aðstoðarljósið og truflað sjálfvirka
fókusinn þegar lýsingin er léleg í fjarlægð undir 1,1 m:
• AF-S NIKKOR 24-120mm f/4G ED VR
• AF-S NIKKOR 28-300mm f/3.5-5.6G ED
VR
• AF-S DX Zoom-Nikkor 55-200mm
f/4-5.6G ED
Eftirfarandi linsur geta hindrað AF-aðstoðarljósið og truflað sjálfvirka
fókusinn þegar lýsingin er léleg í fjarlægð undir 1,5 m:
• AF-S NIKKOR 14-24mm f/2.8G ED
• AF-S VR Zoom-Nikkor ED 70-200mm
f/2.8G (IF)
• AF-S NIKKOR 70-200mm f/2.8G ED VR II
• AF Zoom-Nikkor 70-300mm f/4-5.6G
• AF Zoom-Nikkor 80-200mm f/2.8D ED
• AF-S Zoom-Nikkor 80-200mm
f/2.8D IF-ED
Eftirfarandi linsur geta hindrað AF-aðstoðarljósið og truflað sjálfvirka
fókusinn þegar lýsingin er léleg í fjarlægð undir 2,3 m:
• AF VR Zoom-Nikkor 80-400mm f/4.5-5.6D ED