Notendahandbók
378
n
A Reikna út sýnilegt horn
Hægt er að nota D800 með Nikon linsur fyrir 35 mm (135) snið myndavéla.
Ef
kveikt er á Auto DX crop (sjálfvirkum DX-skurði) (0 79) og 35 mm snið
linsa er sett á, mun sýnilegt horn vera það sama og á ramma á 35 mm filmu
(35,9 × 24,0 mm); ef DX-linsa er sett á, mun sýnilegt horn verða stillt sjálfkrafa
á 23,4 × 15,6 mm (DX-snið).
Til að velja annað sýnilegt horn en á núverandi linsu, er slökkt á Auto DX
crop (sjálfvirkum DX-skurði) og valið úr FX (36×24), 1.2× (30×20) (1,2×
(30×20)), DX (24×16), og 5:4(30×24).
Ef 35 mm snið linsu er sett á, mun
sýnilega hornið verða minna með 1,5 × með því að velja DX (24×16) eða
með 1,2 × með því að velja 1.2× (30×20) (1,2× (30×20)), til að sýna minna
svæði eða hægt að breyta myndhlutfalli með því að velja 5 : 4 (30×24).
Linsa
FX (36×24) myndastærð (35,9 × 24,0 mm, jafnt
og 35 mm snið myndavélar)
Myndarhornlína
DX (24×16) myndastærð
(23,4 × 15,6 mm, jafnt og DX-snið
myndavélar)
5 : 4 (30×24) myndastærð
(30,0 × 24,0 mm)
Sýnilegt horn (FX (36×24);
35 mm snið)
Sýnilegt horn (DX (24×16); DX-snið)
Sýnilegt horn (5 : 4 (30×24))
1.2× (30×20) (1,2× (30×20)) myndstærð
(30,0 × 19,9 mm)
Sýnilegt horn (1.2× (30×20) (1,2× (30×20)))