Notendahandbók
383
n
A Annar flassbúnaður
Hægt er að nota eftirfarandi flassbúnað í sjálfvirku sniði, sem ekki er með TTL
og handvirku sniði.
Flassbúnaður SB-80DX,
SB-28DX,
SB-28, SB-26,
SB-25, SB-24
SB-50DX
SB-30, SB-27
1
,
SB-22S, SB-22,
SB-20, SB-16B,
SB-15
SB-23, SB-29
2
,
SB-21B
2
,
SB-29S
2
Flassstilling
A
Sjálfvirkt sem
ekki er TTL
✔ — ✔ —
M
Manual
(Handvirkt)
✔✔✔✔
G
Repeating flash
(Endurtekið
flass)
✔ ———
REAR
3
Samstillt við
aftara
lokaratjald
✔✔✔✔
1 Flassstilling er sjálfkrafa stillt á TTL og opnun lokara gerð óvirk. Stilltu flassbúnað á A
(sjálfvirkt flass sem ekki er TTL).
2 Sjálfvirkt flass er aðeins í boði með AF-S VR Micro-Nikkor 105mm f/2.8G IF-ED og AF-S
Micro NIKKOR 60mm f/2.8G ED linsum.
3 Í boði þegar myndavélin er notuð til að velja flassstillingu.
A Sjálfvirkt ljósop/Sjálfvirkt sem ekki er TTL
Nema brennivídd og hámarksljósop er skilgreint með Non-CPU lens data
(upplýsingum um linsu án CPU) valkostinn í uppsetningarvalmyndinni
(0 213), velur flassstilling (AA) þegar linsa án CPU er sett á sjálfvirkt sem ekki er
TTL (A) valið sjálfkrafa.