Notendahandbók

384
n
D Athugasemdir varðandi aukaflassbúnað
Frekari upplýsingar er að finna í leiðbeiningum sem fylgja flassbúnaðinum.
Ef flassið styður CLS, skal skoða hlutann um CLS-samhæfar stafrænar SLR-
myndavélar.
D800 vélin er ekki innifalin í flokknum „stafrænar SLR“ í
leiðbeiningabæklingum fyrir SB-80DX, SB-28DX og SB-50DX.
i-TTL-flassstýringu er hægt að nota með ISO-ljósnæmi milli 100 og 6400.
Við
gildi yfir 6400, má vera að ekki náist æskilegur árangur fyrir ákveðnar
fjarlægðir eða ljósopsstillingar.
Ef stöðuvísir flassins blikkar í um það bil þrjár
sekúndur eftir að mynd er tekin hefur flassið lýst með fullum styrk og
ljósmyndin kann að vera undirlýst. Skoðaðu ljósmynd á skjánum; ef hún er
undirlýst, stilltu ljósop, ISO-ljósnæmi eða fjaralægðina að myndefninu og
reyndu aftur.
Þegar SC-gerðir 17, 28 eða 29 samstillingarsnúra er notuð í myndatöku með
lausu flassi, er hugsanlegt að rétt lýsing náist ekki með i-TTL-stillingu.
Við
mælum með að þú veljir staðlaða i-TTL flassstýringu.
Smelltu af prufumynd
og skoðaðu útkomuna á skjánum.
Nota skal flassskífuna eða endurkastsmillistykkið sem fylgir flassinu í i-TTL-
stillingu.
Ekki notarar skífur t.d. ljósdreifiskífur þar sem þ kann að valda
rangri lýsingu.