Notendahandbók

386
n
A Stilling fyrir stjórnun á flassi
Upplýsingar á skjánum sýna stillinguna fyrir stjórnun á flassi fyrir
aukaflassbúnaðinn eins og skráð er hér:
Samstilling flass Sjálfvirkt FP (0 300)
i-TTL
Sjálfvirkt ljósop (AA)
Ekki sjálfvirkt TTL-flass (A)
Handvirkt fjarlægðarval
(GN)
Manual (Handvirkt)
Repeating flash
(Endurtekið flass)
Þráðlaus flassbúnaður
D Notaðu eingöngu flass aukabúnað frá Nikon
Notaðu eingöngu flassbúnað frá Nikon.
Ef neikvæð spenna yfir 250 V er sett á
festinguna fyrir aukabúnaðinn getur það komið í veg fyrir eðlilega virkni og
skemmt samhæfingu rafrása myndavélarinnar eða flassins.
Áður en þú notar
Nikon flassbúnað sem ekki er talið upp í þessum hluta skaltu hafa samband
við viðurkennda þjónustumiðstöð Nikon og fá frekari upplýsingar.