Notendahandbók
391
n
Tengja rafmagnstengi og straumbreyti
Slökktu á myndavélinni áður en valfrjálst rafmagnstengi og
straumbreytir er settur á.
1 Hafðu myndavélina tilbúna.
Opnaðu rafhlöðuhólfið (q) og
rafmagnstengis (w) hólfin.
2 Settu EP-5B rafmagnstengið í.
Tryggðu að setja tengið inn í rétta átt eins
og sýnt er, með því að nota tenginguna til
að halda appelsínugulu rafhlöðukrækjunni
ýtt til annarra hliðar.
Krækjan læsir tengið á
sinn stað þegar tengið er alveg sett í.
3 Lokaðu hlífinni á rafhlöðuhólfinu.
Staðsettu rafmagnstengið þannig að það
passi í gegnum rafmagnstengisraufina og
lokaðu lokinu á rafhlöðuhólfinu.