Notendahandbók
394
n
Lágtíðnihliðið
Myndflagan sem virkar sem myndeigandi myndavélarinnar er skorðuð
af með lágtíðnihliði til að koma í veg fyrir moiré-mynstur.
Ef þig grunar
að óhreinindi eða ryk á síunni sé að koma fram á ljósmyndum, er hægt
að hreinsa síuna með Clean image sensor (hreinsa myndflögu)
valkostinum í uppsetningarvalmyndinni.
Alltaf er hægt að hreinsa
síuna með Clean now (Hreinsa núna) valkostinum, en einnig er hægt
að framkvæma hreinsun sjálfvirkt þegar kveikt er eða slökkt á
myndavélinni.
❚❚ „Clean Now“ (Hreinsa núna)
1 Settu myndavélina beint niður.
Hreinsun á myndflögu er árangursríkust
þegar myndavélin snýr beint eins og sýnt er
til hægri.
2
Veldu
Clean image sensor
(Hreinsa myndflögu)
í
uppsetningarvalmyndinni.
Ýttu á G til að birta
valmyndirnar.
Veldu Clean
image sensor (hreinsa
myndflögu) í
uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2.
G hnappur