Notendahandbók

395
n
3 Veldu Clean now
(Hreinsa núna).
Veldu Clean now (Hreinsa
núna) og ýttu á J.
Myndavélin mun athuga
myndflögu og byrjar síðan
að hreinsa.
Þessi ferill tekur
um tíu sekúndur; á meðan er
1 birt á stjórnborðinu
og ekki er hægt að
framkvæma aðrar aðgerðir.
Ekki fjarlægja eða aftengja
orkugjöfina þar til hreinsun
er lokið og 1 er ekki
lengur sýnd.
J hnappur