Notendahandbók
18
s
8 Veldu yfirlýst atriði.
Ýttu á J til að velja yfirlýst atriði.
Til að
hætta án þess að velja, ýttu á G
hnappinn.
Athugaðu eftirfarandi punkta:
• Valmyndaratriði sem birt eru grá, eru ekki tiltæk núna.
• Þótt það hafi yfirleitt sömu áhrif að ýta á 2 eða miðju fjölvirka
valtakkans og að ýta á J, þá er í sumum tilfellum eingöngu hægt að
velja með því að ýta á J.
• Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökustillingu, skaltu ýta
afsmellaranum hálfa leið niður (0 41).
Hjálp
Ef d tákn birtist neðst í vinstra horni skjásins, er
hægt að birta hjálp með því að ýta á L (Z/Q)
hnappinn.
Lýsing á völdum valkosti eða
valmynd mun birtast á meðan
ýtt er á hnappinn.
Ýttu á 1 eða
3 til að fletta í gegnum
skjámyndina.
J hnappur
L (Z/Q) hnappur