Notendahandbók
396
n
❚❚ „Clean at Startup/Shutdown“ (Hreinsa við ræsingu/Þegar slökkt er)
Veldu á milli eftirfarandi valkosta:
1 Veldu Clean at startup/
shutdown (Hreinsa við
ræsingu/Þegar slökkt er).
Sýnir Clean image sensor
(Hreinsa myndflögu)
valmyndina eins og lýst var í skrefi
2 á síðunni á undan.
Veldu Clean
at startup/shutdown (Hreinsa við ræsingu/þegar slökkt er) og
ýttu á 2.
2 Veldu valkost.
Veldu valkost og ýttu á J.
Valkostur Lýsing
5
Clean at startup (Hreinsa
við ræsingu)
Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa í hvert skipti
sem myndavélin er ræst.
6
Clean at shutdown
(Hreinsa þegar slökkt er)
Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa í hvert skipti
sem slökkt er á myndavélinni.
7
Clean at startup &
shutdown (Hreinsa við
ræsingu & þegar slökkt er)
Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa við ræsingu
og þegar slökkt er.
Cleaning off (Slökkt á
hreinsun)
Slökkt á sjálfkrafa hreinsun myndflögu.
J hnappur