Notendahandbók

398
n
3 Veldu Lock mirror up for
cleaning (Læsa spegli
upp fyrir hreinsun).
Kveiktu á myndavélinni og
ýttu á G hnappinn til að
sýna valmyndirnar.
Veldu
Lock mirror up for cleaning
(Læsa spegli fyrir hreinsun) í uppsetningarvalmyndinni og ýttu á
2 (athugaðu að þessi valkostur er ekki tiltækur þegar hleðslustaða
rafhlöðu er J eða minna).
4 Ýttu á J.
Skilaboðin hér til hægri munu birtast á
skjánum og röð af þankastrikum birtast á
stjórnborðinu og í leitaranum.
Komdu
venjulegri aðgerð á aftur án þess að skoða
lágtíðnihliðið með því að slökkva á
myndavélinni.
5 Reistu spegilinn.
Ýttu afsmellaranum alla leið
niður.
Spegillinn reisist og
lokaratjaldið opnast, sem
afhjúpar lágtíðnihliðið.
Þá
slokknar á skjánum í leitaranum og röðin af þankastrikum blikkar á
stjórnborðinu.
G hnappur