Notendahandbók

399
n
6 Skoðaðu lágtíðnihliðið.
Haltu myndavélinni þannig að ljós falli á
lágtíðnihliðið og leitaðu eftir ryki eða ló.
Ef
engir aðskotahlutir finnast skal fara í þrep 8.
7 Hreinsaðu síuna.
Fjarlægðu allt ryk og ló af síunni með
blásara.
Ekki nota blásarabursta þar sem
burstinn getur skaðað síuna.
Óhreinindi
sem ekki er hægt að fjarlægja með blásara
getur aðeins viðurkenndur þjónustuaðili
Nikon fjarlægt.
Ekki ætti undir neinum kringumstæðum snerta
eða þurrka af síunni.
8 Slökktu á myndavélinni.
Spegillinn smellur aftur niður og lokaratjaldið lokast.
Settu linsuna
eða lokið á húsið aftur á.