Notendahandbók
404
n
• Ef of sé kveikt eða slökkt á myndavélini þegar rafhlaðan er fullhlaðin mun það
stytta endingu rafhlöðunnar.
Það verður að hlaða rafhlöður fyrir notkun,
þegar þær eru alveg tómar.
• Innra hitastig rafhlöðunnar getur hækkað meðan rafhlaðan er í notkun.
Ef
reynt er að hlaða rafhlöðuna upp á meðan innra hitastigið er lyft mun skaða
getu rafhlöðunnar og það getur verið að rafhlaðan hlaði ekki eða hlaði aðeins
að hluta.
Bíddu og leyfðu rafhlöðunni að kólna áður en þú hleður hana.
• Rafhlaða í hleðslu þegar hún er fullhlaðin getur rýrt afköst hennar.
• Greinilegt fall í afköstum fullhlaðinnar rafhlöðu ver hleðsluna þegar hún er
notuð við herbergishita bendir á að það þurfi að skipta um rafhlöðuna.
Kauptu nýja EN-EL15 rafhlöðu.
• Settu rafhlöðu í hleðslu fyrir notkun.
Hafðu ávallt fullhlaðna EN-EL15
aukarafhlöðu meðferðis þegar þú tekur ljósmyndir við mikilvæg tilefni.
Erfitt
getur verið að útvega sér aukarafhlöðu með stuttum fyrirvara og fer það eftir
staðsetningu.
Geymslurými rafhlaðanna minnka gjarnan í kulda.
Tryggðu að
rafhlaðan sé fullhlaðin áður en þú tekur ljósmyndir úti við í köldu veðri.
Geymdu aukarafhlöðu á heitum stað og skiptu um rafhlöður ef þess þarf.
Köld rafhlaða getur endurheimt nokkuð af hleðslu sinni þegar hún hitnar.
• Notaðar rafhlöður eru verðmæt auðlind; settu í endurvinnslu í samræmi við
reglugerðir á viðkomandi svæði.