Notendahandbók

413
n
❚❚ Taka
Það tekur tíma að kveikja á myndavélinni: Eyddu skrám eða möppum.
Afsmellari óvirkur:
Minniskort er fullt (0 29, 38).
Release locked (Afsmellari er læstur) er valinn fyrir sérstillingu f11 (Slot
empty release lock (Rauf tóm afsmellari læstur); 0 319) og ekkert
minniskort er sett í (0 29).
CPU-linsa með ljósopshring er notuð en ljósopið ekki læst á hæsta f-tölu.
Ef
B sést á stjórnborði skaltu velja Aperture ring (Ljósopshringur) fyrir
sérstillingu f9 (Customize command dials (Sérsníða stjórnskífur)) >
Aperture setting (Stillingar ljósops) til að nota ljósopshring fyrir linsu til að
stilla ljósopið (0 317).
Lýsingarstilling f er valin með A valið fyrir lokarahraða (0 418).
Myndavélin er hæg í að svara afsmellaranum: Veldu Off (Slökkt) fyrir sérstillingu d4
(Exposure delay mode (Snið fyrir frestun lýsingar); 0 293).
Aðeins ein mynd er tekin þegar ýtt er á afsmellarann í raðafsmellistillingu:
Lækkaðu innbyggða flassið (0 107).
•Sökktu á HDR (0 176).
Myndir eru ekki í fókus:
Snúðu valrofa fyrir fókusstillingar á AF (0 91).
Myndavél getur ekki stillt fókus með sjálfvirkum fókus: notaðu handvirkan
fókus eða fókuslæsingu (0 98, 101).
Allt svið lokarahraða ekki tiltækt: Flass í notkun.
Hægt er að velja samstillingarhraða
flassins með sérstillingu e1 (Flash sync speed (Samstillingarhraði flassins));
þegar samhæfur flassbúnaður er notaður, veldu 1/320 s (Auto FP) (1/320 s
(Sjálfvirkt FP)) eða 1/250 s (Auto FP) (1/250 s (Sjálfvirkt FP)) til að fá allt svið
lokarahraðans (0 299).
Fókusinn læsist ekki þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður: Myndavél er í
fókusstillingu AF-C: notaðu A AE-L/AF-L-hnappinn til að stilla fókus (0 98).
Get ekki valið fókuspunkt:
Taktu læsingu fókusstillingar úr lás (0 96).
Sjálfvirk AF-svæðisstilling eða AF-andlitsstilling sem er valin fyrir AF-
svæðisstillingar; veldu aðra stillingu (0 49, 93).
Myndavélin er ekki í myndskoðunarstillingu (0 219).
Valmyndir eru í notkun (0 259).
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að virkja ljósmælingar (0 42).
Ekki er hægt að breyta myndastærð: Image quality (Myndgæði) stillt á NEF (RAW)
(0 84).
Myndavélin er lengi að taka upp myndir: Slökktu á langtímalýsingu með suð minnkað
(0 277).