Notendahandbók

415
n
❚❚ Myndskoðun
Ekki hægt að velja mynd sem grunn fyrir forstillta hvítjöfnun: Myndin var ekki gerð með
D800 (0 158).
Myndaröð með fráviki á hvítjöfnun ótiltækt:
NEF (RAW) eða NEF+JPEG myndgæðavalkostur valinn fyrir myndgæði (0 84).
Ítrekuð lýsingarstilling er virk (0 195).
Áhrif Picture Control eru misjöfn frá einni mynd til annarrar: A (auto) er valið fyrir skerpu,
birtuskil eða litamettun.
Til að ná stöðugum árangri í röð ljósmynda er valin
önnur stilling en A (sjálfvirkt) (0 167).
Ekki er hægt að breyta ljósmælingu: Læsing á sjálfvirkri lýsingu eða myndataka
hreyfimynda með skjá er virk (0 59, 129).
Ekki er hægt að nota leiðrétting á lýsingu: Veldu lýsingarstillingu e, f, eða g (0 131).
Hljóð er ekki tekið upp með hreyfimyndum: Microphone off (Slökkt á hljóðnema) er
valið fyrir Movie settings (Hreyfimyndastillingar) > Microphone
(Hljóðnemi) (0 70).
NEF (RAW) mynd er ekki spiluð: Mynd var tekin í myndgæðunum NEF + JPEG (0 85).
Ekki hægt að skoða myndir sem eru teknar upp á aðra myndavél: Getur verið að myndir
sem eru teknar upp á aðrar tegundir myndavéla verði ekki sýndar rétt.
Sumar myndir eru ekki sýndar meðan á myndskoðun stendur: Veldu All (Allt) til að fá
Playback folder (Myndskoðunarmöppu) (0 260).
Myndir sem teknar eru í „skammsniði“ (andlitsmyndir) eru birtar í „breiðum“ (landslag)
snúningi:
•Veldu On (Kveikt) fyrir Rotate tall (Skammsnið) (0 266).
Myndin var tekin þegar Off (Slökkt) var valið fyrir Auto image rotation
(Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun) (0 331).
Mynd er sýnd í myndbirtingu (0 220).
Myndavélinni var beint upp eða niður þegar mynd var tekin (0 331).
Ekki hægt að eyða mynd:
Myndin er vernduð: fjarlægja verndun (0 233).
Minniskortið er læst (0 34).
Ekki hægt að lagfæra mynd: Myndin var ekki gerð með D800 (0 342).
Birt eru skilaboð þar sem kemur fram að engar myndir séu tiltækar til myndskoðun: Veldu
All (Allt) til að fá Playback folder (Myndskoðunarmöppu) (0 260).