Notendahandbók

20
s
4 Stingdu hleðslutækinu í samband.
Ljósið CHARGE mun blikka á meðan
rafhlaðan er í hleðslu.
5 Fjarlægðu rafhlöðuna að hleðslu lokinni.
Hleðslu er lokið þegar CHARGE ljósið hættir að blikka. Taktu
hleðslutækið úr sambandi og fjarlægðu rafhlöðuna.
D Rafhlaðan hlaðin
Skiptu um rafhlöðu innandyra við
umhverfishita á bilinu 5–35 °C. Ekki er hægt
að hlaða rafhlöðuna ef hitastigið er undir 0 °C
eða yfir 60 °C.
A Straumbreytirinn
Straumbreytisinnstunga getur fylgt með
hleðslutækinu við kaup, en það fer eftir landinu
eða svæðinu. Settu straumbreytistengið í
hleðslutækið (q) til að nota það. Renndu
straumbreytiskrækjunni í þá átt sem sýnd er (w)
og snúðu straumbreytinum 90 ° til að festa hann í
stöðunni sem sýnd er (e). Fjarlægðu
straumbreytinn í öfugri röð við þessi skref.
Rafhlaða í
hleðslu
Hleðslu
lokið
Straumbreytiskrækja
90 °