Notendahandbók
417
n
Villuboð
Í þessum kafla koma fram vísar og villuboð sem birtast í leitaranum, á
stjórnborðinu og á skjánum.
Vísir
Vandamál Úrræði 0
Stjórnborð
Leitari
B
(blikkar)
Ljósopshringur fyrir linsu
er ekki stilltur á lágmarks
ljósop.
Stilltu ljósopshringinn á
lágmarks ljósop (hæsta
f-tala).
25
H d Rafhlaða að tæmast.
Hafðu fullhlaðna
aukarafhlöðu tilbúna.
19, 37
H
(blikkar)
d
(blikkar)
• Rafhlaða tóm. • Endurhladdu
rafhlöðuna eða skiptu
um hana.
xix, 19,
21, 387
• Ekki er hægt að nota
rafhlöðuna.
• Hafðu samband við
viðurkenndan
þjónustufulltrúa
Nikon.
• Li-ion hleðslurafhlaða
sem er alveg tóm eða
rafhlaða frá þriðja aðila
er annaðhvort í
myndavélinni eða í
MB-D12
aukarafhlöðupakkanum.
• Skiptu um rafhlöðu
eða hladdu hana aftur
ef Li-ion
hleðslurafhlaðan er
tóm.
B
(blikkar)
—
Klukka myndavélarinnar
hefur ekki verið stillt.
Stilltu klukku í myndavél. 27
F
Engin linsa er í notkun
eða linsa án CPU er í
notkun án þess að
hámarksljósop hafi verið
tilgreint.
Ljósop birt í
stoppum frá
hámarksljósopi.
Ljósopsgildi er birt ef
hámarksljósop er
tilgreint.
212