Notendahandbók
418
n
—
24
(blikkar)
Myndavél getur ekki stillt
fókus með sjálfvirkum
fókus.
Breyttu samsetningu eða
stilltu fókus handvirkt.
40, 101
(Lýsingarvísar
og lokarahraði
eða
ljósopsskjárinn
blikkar)
Myndefni er of bjart;
myndin verður yfirlýst.
•Notaðu lægri ISO-
ljósnæmi.
109
• Notaðu valfrjálsa ND-
síu. Í lýsingarstillingu:
390
f Auktu
lokarahraðann
119
g Veldu minna ljósop
(hærri f-tölu)
120
Myndefni of dökkt;
myndin verður undirlýst.
•Notaðu hærri ISO-
ljósnæmi.
109
• Notaðu flass.
Í lýsingarstillingu:
181,
380
f Lækkaðu
lokarahraða
119
g Veldu stærra ljósop
(smærri f-tölu)
120
A
(blikkar)
A valið í
lýsingarstillingu f.
Breyttu lokarahraða eða
veldu handvirka
lýsingarstillingu.
119,
122
1
(blikkar)
k
(blikkar)
Verið er að vinna myndir.
Bíddu þar til vinnslu er
lokið.
—
Vísir
Vandamál Úrræði 0
Stjórnborð
Leitari