Notendahandbók

419
n
c
(blikkar)
Ef vísirinn blikkar í 3sek.
eftir að flassið kviknar
gæti myndin verið
undirlýst.
Athugaðu myndina á
skjánum; lagaðu
stillingarnar er hún er
undirlýst og reyndu
aftur.
187
n
i/j
(blikkar)
j
(blikkar)
Ekki nægilegt minni til
að taka fleiri myndir í
núverandi stillingu eða
myndavélin hefur
fullnýtt skráar- eða
möppunúmer.
•Minnkaðu gæði eða
stærð.
84, 87
Eyddu ljósmyndum
eftir að þú hefur afritað
mikilvægar myndir yfir
í tölvuna eða á annað
tæki.
234
Settu nýtt minniskort í.
29
O
(blikkar)
Myndavélin biluð.
Slepptu lokaranum.
Ef
villan er enn til staðar
eða kemur oft upp skaltu
hafa samband við
viðurkenndan
þjónustufulltrúa Nikon.
A Táknin i og j
Þessi tákn blikka til að sýna að kortið er bilað.
Vísir
Vandamál Úrræði 0
Stjórnborð
Leitari