Notendahandbók

423
n
Tæknilýsing
❚❚ Nikon D800/D800E stafræn myndavél
Gerð
Gerð
Stafræn spegilmyndavél
Linsufesting Nikon F-festing (með AF pörun og AF tengiliður)
Virkir pixlar
Virkir pixlar 36,3 milljónir
Myndflaga
Myndflaga
35,9 × 24,0 mm CMOS nemi (Nikon FX-snið)
Heildarfjöldi pixla 36,8 milljónir
Kerfi til að draga úr ryki Þrif á myndflögu, upplýsingar með tilvísun í
samanburðarmynd fyrir rykhreinsun (Capture NX 2
aukahugbúnað þarf)
Geymsla
Myndastærð (pixlar) FX (36×24) myndsvæði
7.360 × 4.912 (L (stort)) 5.520 × 3.680 (M (medalstort))
3.680 × 2.456 (S (litid))
1,2× (30×20) myndstærð
6.144 × 4.080 (L (stort)) 4.608 × 3.056 (M (medalstort))
3.072 × 2.040 (S (litid))
DX (24×16) myndsvæði
4.800 × 3.200 (L (stort)) 3.600 × 2.400 (M (medalstort))
2.400 × 1.600 (S (litid))
5 : 4 (30×24) myndsvæði
6.144 × 4.912 (L (stort)) 4.608 × 3.680 (M (medalstort))
3.072 × 2.456 (S (litid))
FX-snið ljósmynda teknar í myndatöku hreyfimynda með skjá
6.720 × 3.776 (L (stort)) 5.040 × 2.832 (M (medalstort))
3.360 × 1.888 (S (litid))
DX-snið ljósmyndir í myndatöku hreyfimynda með skjá
4.800 × 2.704 (L (stort)) 3.600 × 2.024 (M (medalstort))
2.400 × 1.352 (S (litid))
Athugið: Ljósmyndir sem eru teknar í myndatöku
hreyfimynda með skjá hafa myndhlutfallið 16 : 9. DX-
grunnsnið er notað fyrir ljósmyndir sem eru teknar með
DX (24 × 16) 1.5× myndsvæði; FX-grunnsnið er notað fyrir
allar aðrar ljósmyndir.