Notendahandbók

424
n
Skráarsnið NEF (RAW): 12 eða 14 bitar, þjappað taplaust, þjappað eða
óþjappað
•TIFF (RGB)
JPEG: JPEG-Baseline stuðningur með fínu (u.þ.b. 1 : 4),
venjulega (u.þ.b. 1 : 8), eða grunn (u.þ.b. 1 : 16) þjöppuð
(Size priority (Stærðarforgangur)); Optimal quality
(Hágæði) þjöppun í boði
NEF (RAW)+JPEG: Ein mynd tekin bæði í NEF (RAW) og JPEG
forsniði
Picture Control-kerfi Hægt er að velja úr staðlað, hlutlaust, líflegt, einlitt,
andlitsmynd, landslag; hægt er að breyta valin Picture
Control; geymsla fyrir sérsniðnar Picture Controls
Miðill SD (Secure Digital) og UHS-I eftirlátt SDHC og SDXC
minniskort; tegund I CompactFlash minniskort (UDMA
eftirlátt)
Tvöföld kortarauf Hægt er að nota bæði kortin í aðal eða öryggisgeymslu
eða fyrir sérgeymslu af NEF (RAW) og JPEG myndum; hægt
er að afrita myndir á milli korta.
Skráakerfi DCF (Design (hönnunar) regla fyrir Camera (myndavélar)
File System (skráarkerfi)) 2.0, DPOF (Digital (stafrænt) Print
(útprentunar) Order (raðar) Format (snið)), Exif
(Exchangeable (útskiptanlegt) Image (myndar) File (skrár)
snið fyrir stafrænar stillimyndavélar) 2.3, PictBridge
Leitari
Leitari Leitari með einnar linsu viðbragð með fimmstrending í
augnhæð
Umfang ramma
FX (36×24)
: U.þ.b. 100% lárétt og 100% lóðrétt
1,2× (30×20): U.þ.b. 97% lárétt og 97% lóðrétt
DX (24×16): U.þ.b. 97% lárétt og 97% lóðrétt
5:4× (30×24): U.þ.b. 97% lárétt og 100% lóðrétt
Stækkun U.þ.b. 0,7 × (50 mm f/1.4 linsa við óendanleika, –1,0 m
–1
)
Augnstaða 17 mm (–1,0 m
–1
; frá miðju yfirborðsins á augnglerslinsu
leitarans)
Sjónleiðrétting –3–+1 m
–1
Fókusskjár Tegund B BriteView Clear Matte Mark VIII skjár með AF-
svæðisfrávikslýsingu og hnitnet rammans
Spegill Snögg endurkoma
Geymsla