Notendahandbók
21
s
Settu rafhlöðuna í
1 Slökktu á myndavélinni.
2 Opnaðu lok á rafhlöðuhólfi.
Losaðu krækjuna (q) og opnaðu (w) lok á
rafhlöðuhólfi.
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í þá átt sem sýnd er (q),
notaðu rafhlöðuna til að ýta
appelsínugulu rafhlöðukrækjunni til
hliðar. Krækjan festir rafhlöðuna á sínum
stað þegar rafhlaðan er alveg sett í (w).
4 Lokaðu lokinu á rafhlöðuhólfinu.
D Rafhlöður settar í og teknar úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru settar í eða teknar
úr.
Rafhlöðukrækja
q
w