Notendahandbók
426
n
Áætlaður tökuhraði Með EN-EL15 rafhlöðum
Myndsvæði: FX/5 : 4
C
L: 1–4 fps (rammar á
sekúndu)
C
H: 4 fps (rammar á
sekúndu)
Myndsvæði: DX/1,2×
C
L: 1–5 fps (rammar á
sekúndu)
C
H: 5 fps (rammar á
sekúndu)
Annar orkugjafi
Myndsvæði: FX/5 : 4
C
L: 1–4 fps (rammar á
sekúndu)
C
H: 4 fps (rammar á
sekúndu)
Myndsvæði: 1,2×
C
L: 1–5 fps (rammar á
sekúndu)
C
H: 5 fps (rammar á
sekúndu)
Myndsvæði: DX
C
L: 1–5 fps (rammar á
sekúndu)
C
H: 6 fps (rammar á
sekúndu)
Sjálftakari 2 sek., 5 sek., 10 sek., 20 sek.; 1–9 lýsing á tímabili 0,5, 1, 2,
eða 3 sek.
Lýsing
Ljósmæling TTL ljósmæling sem notar RGB-nema með um það bil 91K
(91.000) pixlum
Ljósmælingaaðferð • Fylki: 3D litafylkisljósmæling III (linsur af tegund G og D);
litafylkisljósmæling III (aðrar CPU-linsur); hægt er að gera
lita fylkisljósmæling með linsu án CPU ef notandinn
útvegar linsuupplýsingar
• Miðjusækinn: Þyngd 75% gefin við 12 mm hring í miðju
rammans.
Þvermál hrings er hægt að breyta í 8, 15 eða
20 mm, eða hægt er að byggja þyngd á meðaltali af
öllum rammanum (linsur án CPU nota 12-mm hring eða
meðaltal af öllum rammanum)
• Punktur: Mælir 4 mm hring (u.þ.b. 1,5% rammans)
miðaðan við valinn fókuspunkt (fókuspunktinn í
miðjunni þegar linsa án CPU er notuð)
Drægi (ISO 100, f/1.4 linsa,
20 °C)
• Fylkis- eða miðjusækin ljósmæling: 0–20 EV
• Punktmæling: 2–20 EV
Tengi fyrir ljósmæli Sameinaðar CPU og AI
Lýsingarstilling Forritað sjálfvirkt kerfi með sveigjanlegu kerfi (e);
sjálfvirkni með forgangi lokara (f); sjálfvirkni með forgangi
á ljósop (g); handvirk (h)
Leiðrétting á lýsingu –5 – +5 EV með aukningu
1
/3,
1
/2 eða 1 EV
Frávikslýsing 2–9 í skrefunum
1
/3,
1
/2,
2
/3, eða 1 EV
Sleppa










