Notendahandbók
427
n
Myndaröð með fráviki á
flassi
2–9 í skrefunum
1
/3,
1
/2,
2
/3, eða 1 EV
Myndaröð með fráviki á
hvítjöfnun
2–9 rammar í skrefunum 1, 2 eða 3
ADL bracketing (ADL
frávikslýsing)
2 rammar eru valdir í gildi fyrir einn ramma eða 3–5
rammar nota forvalin gildi fyrir alla rammana
Lýsingarlæsing Birta læst á mældu gildi með A AE-L/AF-L-hnappi
ISO-ljósnæmi (staða sem
mælt er með)
ISO 100 – 6400 í skrefunum
1
/3,
1
/2 eða 1 EV.
Er einnig
hægt að stilla á u.þ.b. 0,3, 0,5, 0,7, eða 1 EV (ISO 50
jafngildi) undir ISO 100 eða u.þ.b. 0,3, 0,5, 0,7, 1, eða 2 EV
(ISO 25600 jafngildi) yfir ISO 6400; sjálfvirkt ISO-
ljósnæmisstýring er í boði
Virk D-Lighting Hægt að velja úr Auto (Sjálfvirkt), Extra high (Mjög
hátt), High (Hátt), Normal (Eðlilegt), Low (Lágt) eða Off
(Slökkt)
Fókus
Sjálfvirkur fókus Nikon Advanced Multi-CAM 3500FX sjálfvirkur fókusnemi
með TTL-fasagreiningu, fínstillingu, 51 fókuspunkti (að
meðtöldum 15 krossnemum; f/8 studdu með 11
skynjurum) og AF-aðstoðarljósi (með u.þ.b. 0,5–3 m drægi)
Greiningardrægi –2 – +19 EV (ISO 100, 20 °C)
Linsumótor • Sjálfvirkur fókus (AF): Einstilltur AF (AF-S); samfellt stilltur AF
(AF-C); sjálfvirkur eltifókus virkur samkvæmt stöðu
myndefnisins
• Handvirkur fókus (M): Hægt er að nota rafrænan
fjarlægðarmæli
Fókuspunktur Hægt er að velja úr 51 eða 11 fókuspunktum
AF-svæðissnið AF með einum punkti; 9-, 21-, eða 51-punkts AF með
kvikum svæðum, 3D-eltifókus, sjálfvirk AF-svæðisstilling
Fókuslæsing Hægt er að læsa fókus með því að ýta afsmellaranum hálfa
leið niður (einstilltur AF) eða með því að ýta á A AE-L/AF-L
hnappinn
Lýsing