Notendahandbók

428
n
Flass
Innbyggt flass
Handvirkt upp með hnappasleppara og styrkleikatölu 12,
12 með handvirku flassi (m ISO 100, 20 °C)
Flassstýring TTL: i-TTL-flassstýring sem notast við RGB-myndflögu með
u.þ.b. 91.000 pixlum er í boði með innbyggða flassinu og
SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, SB-600 eða SB-400;
i-TTL-jafnað fylliflass fyrir stafræna SLR er notað með
fylkisljósmælingu og miðjusækinni ljósmælingu, staðal
i-TTL flass fyrir stafræna SLR með punktmælingu
Flassstilling Samstillt við fremra lokaratjald, hæg samstilling, samstillt
við aftara lokaratjald, rauð augu lagfærð, rauð augu
lagfærð með hægri samstillingu, hæg samstilling við aftara
lokaratjald; sjálfvirk FP háhraðasamstilling er studd
Flassleiðrétting –3 – +1 EV með aukningu um
1
/3,
1
/2 eða 1 EV
Stöðuvísir flassins Lýsir þegar innbyggða flassið eða aukaflassbúnaður er full
hlaðinn; blikkar í 3 sek. eftir að flassið er notað
með fullri lýsingu
Festing fyrir aukabúnað ISO 518 festing með samstillingu og gagnasnertum og
öryggislæsingu
Nikon ljósblöndunarkerfið
(CLS)
Þráðlaus flassbúnaður studdur með innbyggðu flassi,
SB-910, SB-900, SB-800, eða SB-700 sem aðalflass eða
SB-600 eða SB-R200 sem fjarstýringar, eða SU-800 sem
stjórnandi; innbyggða flassið getur þjónað sem
aðalflassið í stjórnandastillingu; sjálfvirkt FP-
háhraðasamstilling og forskoðun á flassi studd með
öllum CLS-samhæfum flassbúnaði nema SB-400;
litaupplýsingarsamskipti flass og FV-lás er studdur með
öllum CLS-samhæfum flassbúnaði
Samstillingartengi ISO 519 samstillingartengi með læsingarþræði
Hvítjöfnun
Hvítjöfnun
Sjálfvirkt (2 tegundir), glóðarperulýsing, flúrljós (7 tegundir),
sólarljós, flass, skýjað, skuggi, preset manual (handvirk
forstilling) (hægt að vista allt að 4 gildum), veldu litahitastig
(2500 K–10000 K), allt með fínstillingu