Notendahandbók
429
n
Myndataka með skjá
Stillingar Myndataka ljósmynda með skjá (ljósmyndir), myndataka
hreyfimynda með skjá (hreyfimyndir)
Linsumótor • Sjálfvirkur fókus (AF): Einstilltur AF (AF-S); sífellt stilltur AF
(AF-F)
•Handvirkur fókus (M)
AF-svæðissnið AF-andlitsstilling, vítt svæði AF, eðlilegt svæði AF, eltifókus
á myndefni AF
Sjálfvirkur fókus AF-birtuskilanemi hvar sem er í rammanum (myndavélin
velur fókuspunkt sjálfvirkt þegar AF-andlitsstilling eða
eltifókus á myndefni AF er valið)
Hreyfimynd
Ljósmæling TTL-lýsingarmæling notar aðalmyndflögu
Rammastærð (pixlar) og
rammatíðni
• 1.920 × 1.080; 30 p (heildstæður), 25 p, 24 p
• 1.280 × 720; 60 p, 50 p, 30 p, 25 p
Raunveruleg rammatíðni fyrir 60 p, 50 p, 30 p, 25 p, og 24 p
eru 59,94, 50, 29,97, 25, og 23,976 rammar á sekúndu hver
um sig; valkostir styðja bæði ★high (há) og eðlileg
myndgæði
Skráarsnið MOV
Samþjöppun myndskeiðs H.264/MPEG-4 háþróuð kóðun myndskeiðs
Hljóðupptökusnið Línuleg PCM
Hljóðupptökubúnaður Innbyggður einrása eða ytri víðóma hljóðnemi; stilling
næmis
Aðrir valkostir Stöðumerking, „time-lapse“ ljósmyndun
Skjár
Skjár 8-sm./3,2-tommur, u.þ.b. 921k-punktar (VGA) TFT LCD
með 170 ° sýnilegt horn, u.þ.b. 100% rammagildi, og
sjálfvirka skjábirtustýringu sem notar umhverfisbirtunema