Notendahandbók

431
n
Nema annað sé tekið fram eru allar tölur miðaðar við myndavél með fullhlaðna
rafhlöðu sem notuð er í 20 °C hita.
Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar
sem lýst er í þessari handbók hvenær sem er og án frekari fyrirvara.
Nikon ber
enga ábyrgð á skemmdum sem mögulegar villur í þessum bæklingi geta leitt til.
Mál/þyngd
Mál (B × H × D) U.þ.b. 146 × 123 × 81,5 mm
Þyngd U.þ.b. 1.000 g með rafhlöðu og SD-minniskorti, en án lok á
húsi; u.þ.b. 900 g (eingöngu myndavélahúsið)
Umhverfisaðstæður við notkun
Hitastig 0–40 °C
Raki 85% eða minni (engin þétting)