Notendahandbók
432
n
MH-25 hleðslutæki
Mæld inntaksspenna AC 100–240 V, 50/60 Hz, 0,12–0,23 A
Mæld úttaksspenna DC 8,4 V/1,2 A
Studdar rafhlöður Nikon EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlöður
Hleðslutími U.þ.b. 2 klukkustundir og 35 mínútur við umhverfishita
25 °C þegar rafhlaðan er alveg tóm
Umhverfishiti við notkun 0–40 °C
Mál (B × H × D) U.þ.b. 91,5 × 33,5 × 71 mm að undanskildu sjávarpans
Lengd snúru U.þ.b. 1,5m
Þyngd U.þ.b. 110 g að undanskildu rafmagnssnúru og
straumbreytis
EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlaða
Gerð Endurhlaðanleg litíum rafhlaða
Nafnafköst 7,0 V/1.900 mAh
Umhverfishiti við notkun 0–40 °C
Mál (B × H × D) U.þ.b. 40 × 56 × 20,5 mm
Þyngd U.þ.b. 88 g, að undanskilinni hlíf á tengjunum