Notendahandbók
433
n
A Studdir staðlar
• DCF útgáfa 2.0: Hönnunarregla fyrir skráarkerfi myndavélar (Design Rule for
Camera File Systems (DCF)) er staðall sem er notaður víða í stafræna
myndavélaiðnaðinum til að tryggja samrýmanleika á milli ólíkra tegunda
myndavéla.
• DPOF: Digital Print Order Format (DPOF) (stafrænt prentraðaforsnið) er
sameiginlegur staðall iðnaðarins sem gerir kleift að prenta myndir úr
prentröðum sem eru geymdar á minniskortinu.
• Exif útgáfa 2.3: Myndavélin styður Exif (Exchangeable Image File Format for
Digital Still Cameras) (útskiptanlegt myndskrárforsnið fyrir stafrænar
stillimyndavélar) útgáfu 2.3, staðal þar sem upplýsingar sem geymdar eru
með myndum eru notaðar til endurmyndunar lita þegar myndirnar eru
prentaðar með prenturum sem samræmast Exif.
• PictBridge: Staðall sem þróaður var með samvinnu stafræna
myndavélaiðnaðarins og prentaraiðnaðarins og gerir fólki kleift að prenta
myndir beint úr prentara án þess að þurfa að flytja þær yfir í tölvu fyrst.
• HDMI: High-Definition Multimedia Interface er staðall sem notaður er í
rafeindavörum á neytendamarkaði og AV-tækjum sem geta miðlað hljóð-
og myndgögnum og stjórnað merkjum til tækja sem eru samræmanleg
HDMI í gegnum eina snúru.
A Upplýsingar um vörumerki
Macintosh, Mac OS og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc. í
Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum. Microsoft, Windows og Windows
Vista eru annaðhvort skráð vörumerki eða vörumerki Microsoft Corporation
í Bandaríkjunum og/eða öðrum löndum.
SD, SDHC og SDXC merkin eru
skráð vörumerki SD-3C, LLC.
CompactFlash er skráð vörumerki SanDisk
Corporation.
HDMI, HDMI merkið og High-Definition Multimedia Interface
(Hágæða margmiðlunarviðmót) eru annaðhvort skráð vörumerki eða
vörumerki HDMI Licensing LLC.
PictBridge er skráð vörumerki. Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari
handbók eða öðrum fylgiskjölum sem fylgja Nikon-vörunni þinni eru
vörumerki eða skráð vörumerki viðeigandi eigenda.