Notendahandbók

434
n
Samþykkt minniskort
Myndavélin samþykkir SD og CompactFlash-minniskort sem eru skráð
í eftirfarandi hlutum.
Önnur kort hafa ekki verið prófuð.
Frekari
upplýsingar um minniskortin hér að neðan fást hjá framleiðanda
þeirra.
❚❚ SD-minniskort
Eftirfarandi minniskort hafa verið prófuð og samþykkt til notkunar
með myndavélinni. Mælt er með kortum í tegund 6 eða hraðari
skriftarhraða fyrir upptöku myndskeiðs. Upptöku getur lokið óvænt
þegar kort með hægari skriftarhraða eru notuð.
1 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað
styðji 2 GB kort.
2 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað
séu SDHC-uppfyllt. Myndavélin styður UHS-1.
3 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem
kortið verður notað séu SDXC-uppfyllt. Myndavélin
styður UHS-1.
SD-kort SDHC-kort
2
SDXC-kort
3
SanDisk
2GB
1
4GB, 8GB, 16GB, 32GB 64GB
Toshiba
Panasonic
4GB, 6GB, 8GB,
12 GB,16 GB, 24 GB, 32 GB
48 GB, 64 GB
Lexar Media 4GB, 8GB, 16GB
Platinum II
4GB, 8GB, 16GB, 32GB
Professional
Full-HD Video
4GB, 8GB, 16GB