Notendahandbók
434
n
Samþykkt minniskort
Myndavélin samþykkir SD og CompactFlash-minniskort sem eru skráð
í eftirfarandi hlutum.
Önnur kort hafa ekki verið prófuð.
Frekari
upplýsingar um minniskortin hér að neðan fást hjá framleiðanda
þeirra.
❚❚ SD-minniskort
Eftirfarandi minniskort hafa verið prófuð og samþykkt til notkunar
með myndavélinni. Mælt er með kortum í tegund 6 eða hraðari
skriftarhraða fyrir upptöku myndskeiðs. Upptöku getur lokið óvænt
þegar kort með hægari skriftarhraða eru notuð.
1 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað
styðji 2 GB kort.
2 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem kortið verður notað
séu SDHC-uppfyllt. Myndavélin styður UHS-1.
3 Athugaðu að allir kortalesarar eða önnur tæki þar sem
kortið verður notað séu SDXC-uppfyllt. Myndavélin
styður UHS-1.
SD-kort SDHC-kort
2
SDXC-kort
3
SanDisk
2GB
1
4GB, 8GB, 16GB, 32GB 64GB
Toshiba
Panasonic
4GB, 6GB, 8GB,
12 GB,16 GB, 24 GB, 32 GB
48 GB, 64 GB
Lexar Media 4GB, 8GB, 16GB
—
Platinum II
4GB, 8GB, 16GB, 32GB
Professional
Full-HD Video
—
4GB, 8GB, 16GB