Notendahandbók
22
s
A Rafhlaðan tekin úr
Slökktu á myndavélinni og opnaðu lokið á
rafhlöðuhólfinu. Ýttu rafhlöðulokinu í þá átt sem
örin sýnir til að losa rafhlöðuna og fjarlægðu síðan
rafhlöðuna með hendinni. Athugaðu að rafhlaðan
getur verið heit eftir notkun; sýnið varkárni þegar
rafhlaðan er tekin úr. Skiptið um hlífina á
tengjunum þegar rafhlaðan er ekki í notkun til að
koma í veg fyrir skammhlaup.
D EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlöður
Meðfylgjandi EN-EL15 deilir upplýsingum með samþýðanlegum tækjum,
sem leyfir myndavélinni að sýna hleðslustöðu rafhlöðunnar í sex stigum
(0 37). Valkosturinn Battery info (upplýsingar um rafhlöðu) í
uppsetningarvalmyndinni sýnir atriði um rafhlöðuhleðslu, endingartíma
rafhlöðunnar og fjölda mynda sem hafa verið teknar síðan rafhlaðan var
síðast hlaðin (0 332).