Notendahandbók

438
n
1 Allar tölur eru áætlaðar.
Stærð skráa er jafn breytileg og myndirnar.
2 Mesti fjöldi lýsinga sem hægt er að geyma í biðminni við ISO 100.
Minnkar ef Optimal
quality (Hágæði) er valið fyrir JPEG compression (JPEG-þjöppun), ISO-ljósnæmi er
stillt á Hi 0,3 eða hærra, kveikt er á High ISO NR (Mikið ISO-ljósnæmi) þegar kveikt er
á sjálfvirkri ISO-ljósnæmisstýringu eða ISO-ljósnæmi er stillt á ISO 1600 eða hærra, eða
suð minnkað í langtímalýsingu, D-Lighting er virk, eða kveikt er á sjálfvirkri
bjögunarstýringu.
3 Tölur gera ráð fyrir að JPEG compression (JPEG þjöppun) sé stillt á Size priority
(Stærðarstilling).
Val á Optimal quality (Hágæði) eykur skráarstærð JPEG mynda;
fjöldi mynda og pláss í biðminni minnkar samkvæmt því.
A d3—Max. Continuous Release (Mesta afsmellun í raðmyndatöku)
(0 293)
Hámarksfjölda af myndum sem hægt er að taka í einni myndaröð í
raðmyndatökusniði er hægt að stilla sem hvaða gildi sem er á milli 1 og 100.