Notendahandbók
440
n
Eftirfarandi getur dregið úr endingu rafhlaðna:
•Að nota skjáinn
• Að halda afsmellaranum hálfa leið niður
• Aðgerðir með sjálfvirkan fókus framkvæmdar í sífellu
• Taka NEF (RAW) eða TIFF (RGB) ljósmyndir
• Lítill lokarahraði
• Notkun þráðlausa WT-4 sendisins
• Notkun auka GP-1 GPS-búnaðar
• Að nota VR (titringsjöfnunar)-stillingu með VR linsum
Til að tryggja að þú fáir sem mest út úr Nikon EN-EL15
hleðslurafhlöðunum:
• Haltu tengingum rafhlöðunnar hreinum.
Óhrein tengi geta komið
niður á frammistöðu rafhlaðna.
• Notaðu rafhlöðurnar beint eftir hleðslu.
Rafhlöður missa hleðslu ef
þau eru ónotuð.